Um síðuna

Um þessa vefsíðu

Kæri lesandi,

Við kynnum með ánægju vefsíðuna Sigríður á Tjörn. Hún kemur út samhliða samnefndri bók þar sem Sigríður Hafstað bregður upp myndbrotum úr ævi sinni með sendibréfum, viðtölum og öðru efni sem frá henni er runnið. Hér er hægt að fletta í gegnum myndirnar úr bókinni í fullum gæðum ásamt myndum sem ekki fengu pláss í bókinni. Við hvetjum ykkur til að skoða þessa vefsíðu samhliða lestrinum. Njótið!

Fjölskylda Sigríðar

Tilkynningar og ábendingar