Vík í Skagafirði. Myndin er tekin af Sigríði um 1940. Húsið var reist 1908 og var fyrsta steinhús í sveit í Skagafirði.
Haustið 1923 fór það illa í eldi, einkum þak og efri hæð. Húsið var endurbyggt í breyttri mynd og þá voru settar tvær burstir í stað hæðarinnar sem brann.